Fréttir / tilkynningar


 • Atvinna - Vélfræðingur - Vélstjóri

  Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. óskar eftir að ráða til starfa vélfræðing eða vélstjóra í Kölku, brennslustöð fyrirtækisins. Unnið er á vöktum.

  Starfssvið felst m.a. í stjórnun á brennslulínu stövarinnar, viðhaldi og þrifum á vélbúnaði, tækjum ofl.

  Umsækjendur þurfa að hafa góða samskiptahæfileika, geta unnið sjálfstætt og undir álagi. Góð tölvufærni og enskukunnátta eru nauðsynleg.

  Kalka er eina sorpbrennslustöðin sem starfrækt er hér á landi og var tekin í notkun árið 2004. Stöðin er tæknilega fullkomin og þar starfa um 20 manns.

  Upplýsingar veitir Ingþór Karlsson í síma 862-3505.

  Smelltu hér fyrir umókn

  Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til ingtor@kalka.is fyrir 1. september 2014.

 • Fyrir íbúa á Suðurnesjum

Sorphirðudagatal 2014Sorphirðudagatal fyrir öll Suðurnesin má finna hér. Dagatalið er þannig upp byggt að einstökum sveitarfélögum eða hverfum sveitarfélags (Reykjanesbær) eru gefnir mismunandi litir. Liturinn gefur til kynna hvenær sorp er hirt í viðkomandi bæjarfélagi.  

Hér getur þú skoðað sorphirðudagatal hvers sveitarfélags:

Gjaldskrár Kölku eru eftirfarandi:

Opnunartímar á endurvinnslustöðvum:

Reykjanesbær

Berghólabraut 7
Mán-Fös  13:00-18:00
Laugardaga  13:00-18:00
Sunnudaga  LOKAÐ
sjá á korti
  

Grindavík

Nesvegi 1
Alla virka daga  17:00-19:00
Laugardaga  12:00-17:00

Vogar

Jónsvör 9
Þri/Fim/Fös  17:00-19:00
Sunnudaga  12:00-16:00
   
 • 15.8.2014

  Stjórn SS - fundur 450

  450. fundur stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. haldinn fimmtudaginn 14. ágúst 2014 kl. 17:00 í fundarsal Kölku að Berghólabraut 7 í Reykjanesbæ.

  meira
 • 20.6.2014

  Stjórn SS - fundur 449

  449. fundur stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. haldinn þriðjudaginn 19. júní 2014 kl. 17:00 í fundarsal Kölku að Berghólabraut 7 í Reykjanesbæ.

  meira