Fréttir / tilkynningar


 • Óbreytt sorpgjöld á íbúa 2015

  Engin hækkun fjórða árið í röð

  Á stjórnarfundi SS hinn 9. október s.l. lagði framkvæmdastjóri fram tillögu að fjárhagsáætlun fyrir árið 2015. Í tillögunni er gert ráð fyrir sömu sorphirðu- og sorpeyðingargjöldum frá sveitarfélögunum á árinu 2015 eins og þau hafa verið óbreytt frá árinu 2012. Stöðugur rekstrarbati og gott rekstrarskipulag sem hefur skilað fyrirtækinu mjög góðri virkni, ásamt verulegri lækkun lána gerir það mögulegt að halda óbreyttum sorpgjöldum á íbúa sveitarfélaganna fjórða árið í röð. meira
 • Mikill rekstrarbati hjá Kölku

  Fjögurra ára endurskipulagningarferli kynnt

  Á aðalfundi Kölku - Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. sem haldinn var 21. ágúst s.l. kom meðal annars fram að hagnaður ársins 2013 var um 177 milljónir króna. Fjárhagsstaða fyrirtækisins hafði verið mjög erfið en verulegum árangri hefur verið náð síðustu ár við að snúa rekstrinum til betri vegar.

  meira

Sorphirðudagatal 2014Sorphirðudagatal fyrir öll Suðurnesin má finna hér. Dagatalið er þannig upp byggt að einstökum sveitarfélögum eða hverfum sveitarfélags (Reykjanesbær) eru gefnir mismunandi litir. Liturinn gefur til kynna hvenær sorp er hirt í viðkomandi bæjarfélagi.  

Hér getur þú skoðað sorphirðudagatal hvers sveitarfélags:

Gjaldskrár Kölku eru eftirfarandi:

Opnunartímar á endurvinnslustöðvum:

Reykjanesbær

Berghólabraut 7
Mán-Fös  13:00-18:00
Laugardaga  13:00-18:00
Sunnudaga  LOKAÐ
sjá á korti
  

Grindavík

Nesvegi 1
Alla virka daga  17:00-19:00
Laugardaga  12:00-17:00

Vogar

Jónsvör 9
Þri/Fim/Fös  17:00-19:00
Sunnudaga  12:00-16:00
   
 • 27.10.2014

  Stjórn SS - fundur 452

  452. fundur stjórnar Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. haldinn fimmtudaginn 9. október 2014 kl. 17:30 í fundarsal Kölku að Berghólabraut 7 í Reykjanesbæ. meira
 • 26.9.2014

  Aðalfundur SS 2014

  36. aðalfundur Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja sf. haldinn 21. ágúst 2014 kl. 15:30 í Bíósal DUUS húsa í Reykjanesbæ meira