Fara í efni

Almenn flokkun

Matarleifar

í tunnuna fer meðal annars:

  • Eggjaskurn
  • Matarleifar með beini
  • Kaffikorgur
  • Fiskiúrgangur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Plastumbúðir

í tunnuna fer meðal annars:

  • Snakkpokar
  • Plastfilma
  • Plastpokar
  • Sjampóbrúsar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pappír og pappi

í tunnuna fer meðal annars:

  • Dagblöð
  • Bréfpokar
  • Pítsakassar
  • Pappírsumbúðir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Blandaður úrgangur

í tunnuna fer meðal annars:

  • Dömubindi
  • Blautklútar
  • Bleyjur
  • Ryksugupokar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  • Þá verður málmumbúðum (niðursuðudósir o.fl.) og glerumbúðum (glerkrukkur o.fl.) safnað á grenndarstöðvum.

Spurt og svarað

Hvar má nálgast bréfpoka undir lífrænan úrgang?

Reykjanesbær

Móttökuplan Kölku í Helguvík

Sundmiðstöð

Ráðhús

Vogar

Móttökuplan Kölku í Vogum

Íþróttamiðstöð

Suðurnesjabær

Íþróttahús

Grindavík

Móttökuplan Kölku í Grindavík

 

Hversu stórar eru körfurnar fyrir matarleifar?

Körfurnar eða ílátin fyrir matarleifar sem verða inni á heimilum eru að stærðinni 247mm x 197mm x 280mm (L x B x H).

 

matarleifar_karfa

Þarf ég að fá tunnu fyrir matarleifar ef ég er með heimamoltugerð?

Já, það verður skylda fyrir öll heimili að hafa fjóra flokka fyrir úrgang. Auk þess er ýmislegt lífrænt sem fellur til í eldhúsinu sem hentar ekki til heimajarðgerðar.

 

Hefur þú spurningu eða ábendingu varðandi efni vefsins?

Sendu okkur fyrirspurn