Fara í efni

Spurt og svarað

Ég hef heyrt að pappírinn úr pappírsgámunum endi allur upp í sorpbrennslustöð, svo það sé tilgangslaust að flokka!

Það er ekki rétt! Misskilningur fólks er byggður á því að verktakinn sem sér um sorphirðu fyrir Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. notar ruslabíll til að safna saman pappírnum úr pappírsgámunum. Bíllinn er þrifinn á fimmtudögum og er síðan sendur af stað til að hirða pappírinn, sem síðan er keyrður til Sorpu til endurvinnslu.

Það er því ekki verið að taka söfnuðum pappír saman til að henda honum í sorpbrennsluna.

 

Hefur þú spurningu eða ábendingu varðandi efni vefsins?

Sendu okkur fyrirspurn