Fara í efni

Nytjamarkaðurinn/Kompan

Nytjamarkaðurinn Kompan er rekin af Fjölsmiðjunni á Suðurnesjum. Markmið starfseminnar er meðal annars að draga úr magni nytjamuna með óskert notagildi sem færi annars til brennslu eða urðunar. Starfsmenn Kölku taka ekki lengur við nytjamunum á gámaplönum Kölku í Helguvík, Grindavík og Vogum, heldur vísa á starfsfólk Kompunnar sem er staðsett að Smiðjuvöllum 5 í Reykjanesbæ og opið þar alla virka daga kl. 10 - 15.

Hefur þú spurningu eða ábendingu varðandi efni vefsins?

Sendu okkur fyrirspurn