13.01.2026
Nú um kl 11:20 varð óvænt rafmagnsbilun í brennslustöð Kölku og við það opnaðist neyðareykháfur á brennslustöðinni í um 5 mínútur og upp steig svartur reykur. Einnig steig upp töluverð gufa frá kælikerfi brennslunnar. Þetta eru eðlileg viðbrögð búnaðarinns þegar slík bilun verður og var engin hætta á ferðinni.
Búið er að lagfæra bilunina.