16.12.2025
Nú nálgast jól og áramót með tilheyrandi frídögum og helgidögum. Vegna rauðra daga yfir hátíðirnar má búast við að sorphirða verði framfærð eða seinkuð um einn til tvo daga frá hefðbundinni áætlun.
Á þessum tíma safnast jafnan upp meira magn umbúða, svo sem plasts og pappa. Við hvetjum íbúa til að nýta grenndarstöðvar og móttökustöðvar til að koma í veg fyrir að ílát verði yfirfull yfir hátíðarnar.
Staðsetningu grenndarstöðva má finna hér
Grenndarstöðvar | Kalka Sorpeyðingarstöð sf
Takk fyrir að flokka og gleðilega hátíð ♻️