28.10.2025            
            
                
 
            
		
		            
        	Sorphirðu hefur verið hætt í dag þriðjudag vegna veðursinns sem nú gengur yfir
Íbúar eru hvattir til þess að huga að aðstæðum fyrir tunnur við sín heimili til að fyrirbyggja tjón og gera ráðstafanir þannig að auðvelt verði að koma tunnunum fyrir og tryggja að þær fari ekki á eitthvað flakk.
Við minnum á að íbúar eru ábyrgir fyrir að tunnum sé komið haganlega fyrir en einnig skal aðgangur vera greiður að sorpílátum, t.d. skal moka snjó frá þannig að starfsmenn verktaka komist að sorpílátum til að losa þau
